December 26, 2007

jólakveðjur



Fjölskyldan í Móabarði 36 Hafnarfirði
óskar vinum sínum og vandamönnun
gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
Hafið það sem allra best
kærar kveðjur
Arna Rut,Ingvar Már
Þóra Sóley og Vigfús Bjarki



P.s Jólin eru búin að vera æðisleg, við vorum hér öll fjölskyldan," Þóra amma,Gulli afi,Sína amma,Bjarki frændi,Selma og Viktor Breki frændi.Jólapakkarnir voru ekkert smá margir og vorum við í smá tíma að opna allt þetta jólapakkaflóð sem var hérna og pakkarnir voru í stærri gerðinni þetta ár og voru allir voða ánægðir:) Það eru samt búin að vera veikindi hér á bæ og liggja feðgar bara saman í bóli og láta fara vel um sig,við mæðgur erum heilar heilsu:)

Við þökkum fyrir allar þær gjafir sem við fengum og jólakortin