October 6, 2008

prinsinn minn 4 ára


Litli(stóri) kúturinn minn var 4 ára í gær og hélt hann auðvita uppá það með pomp og pragt,
vill hann þakka þeim sem glöddu hann með því að koma í veisluna og líka sem gáfu honum pakka hvort sem það hafi verið í veislunni eða ei.
Hann var mjög ánægður með allt sem hann fékk.