January 25, 2008

Steingerður Aldís í heimsókn,Þóra Sóley með möndlugjöfina og piparkökubakstur.

þetta er rosa spennandi maður
Ég er auðvita bara flottastur
smá svona fyrir myndavélina
Þarna er verið að bíða eftir afrekinu sem Vigfús Bjarki
var aðeins spenntari yfir:)
piparkökustelpan
Vigfús Bjarki var mjög fljótt leiður
Þóra Sóley algjör snillingur í þessu
Vigfús Bjarki rosa duglegur að gera piparkökur
Vigfús Bjarki með Ómari fóstra að setja jólaskraut
á jólatréið
við mæðgin skemmtun okkur vel
Vigfús fékk epli frá jólasveininum
þar sem mandarínur fara ekki vel í hann
en allir hinir fengu mandarínur
það var pakki í poka jólasveinsins á hverja deild
en núna bara setjast og vera kyrr
núna er allt klárt og bara eftir að opna pakkan
fyrst að skoða
svo auðvita þarf að smakka
Þóra Sóley að kubba með skvísuni
bara aðeins smá smakk fyrst
en svo er lagt í það

3 comments:

Anonymous said...

Frábærar myndir. Hlakkar til að taka sjálf nokkrar, sem enda að vísu upp á vegg í ameríkunni :-) love you all. Marianna frænka

krakkatrio.blogspot.com said...

flottustu smákökubakararnir, verðum að fá þau lánuð fyrir næstu hátíð til að kenna Steingerði hvernig á að gera þetta. ;o) "annars myndi hún bara borða deigið, mótin og hvaðeina sýnist mér á þessum myndum allavega" knús elskurnar mínar og ástarþakkir fyrir eilífa hjálp hvenær sem er LOVE YOU !!

krakkatrio.blogspot.com said...

jæja það eru alltaf jólin og nýbakaðar piparkökur í Móabarðinu sé ég !!!!! blog blog blog blog blog love you guys ;o*